Nu er eg buin ad vera lengi fjarverandi fra minu kaera bloggi, en her kemur opdatering a stodu mala. Er semsagt nuna i St.Petursborg en a leidinni heim i borg djoflanna i kvold. Ef heim skyldi kalla. Her hef eg dvalist i fjora daga vid dufl, drykkju og dans og unad mer vel, eitthvad half oraunverulegt ad i kvold verd eg ad kvedja lidid og og ovist hvenaer vid sjaumst naest. En thad er sko buid ad vera gaman.
Jolastussid for allt saman vel fram i seinustu viku, vid endudum a ad komast ad samkomulagi um ad dompa ollum Russum (bolvadir heidingjar sem vita ekkert um jolin) og heldum semitraditional jol inni hja mer. Herbergid voda vel skreytt og fineri. fyrr um daginn bordudum vid Katja morgunmat saman og eg opnadi pakkann minn og var anaegd med thad sem i honum var. Serstaklega verd eg ad segja ad hid nyja saelgaeti Djupur er algert namminamm. Og thad fannst ollum odrum sem smokkudu. Svo forum vid ut ad labba i tvo klukkutima i 10 stiga frosti og mer tokst ad fleygja mer fremur harkalega a halkubletti og er nu med storan gulgraenan marblett a olnboganum. Thetta likist eiginlega rotnun sem er komin frekar vel a veg. Og frekar vont ef eg a ad segja eins og er.
Svo forum vid i messu um kvoldid i ensku motmaelendakirkjunni. Thad var voda huggulegt en korinn var eitthvad mis, falskara gaul hef eg sjaldan heyrt, halfvandraedalegt a koflum. En tha var vissulega haegt ad syngja falskt ad lyst og ekki thorf a ad hafa neinar ahyggjur af thvi.
Jaeja...svo fer madur bara ad koma ser heim til kaero...ekki leidinlegt thad! A laugardaginn...jibbi. Eg mun heldur ekki blogga fyrr en i naestu viku thar sem thad kemur ekki til greina fyrir mitt leyti ad fara aftur inn a kaffi max. Lenti i rifrildi vid starfsfolkid thar eftir ad thad svindladi a mer og neitadi ad baeta skadann og malum lauk thannig ad eg hljop gratandi heim. Eg er ordin svo gomul ad eg ma ekki vid miklu, sma gedshraering endar alltaf med thvi ad eg stend titrandi og og skjalfandi med tarin i augunum. thess ma annars geta ad fyrstu hrukkurnar eru komnar. A afmaelisdeginum. Thad er ekkert annad.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home