blog... the modern person's cry for attention

þriðjudagur, nóvember 04, 2003

er bara buin ad vera sofandi i dag, eftir ad eg slapp ur skolanum. Pankov malfraedikennari verdur klurari og klurari med hverjum deginum sem lidur. Eg veit ekki hversu vidurkvaemilegt thetta tal um mjuka bletti a konum og alika umraeduefni er. Svo er hann lika svo skotinn i Karin, alltaf eitthvad ad kommenta a thad.

Nu er laegd ad ganga yfir. Thad hefur valdid thvi ad eg hef nakvaemlega enga auka orku, og er yfirleitt sofandi eda nalaegt tvi astandi. Vonandi lykur thessari vitleysu bratt, og bid eg thvi um ad fari bratt ad snjoa svo allt geti ordid hvitt og fallegt og vid farid a skauta i Gorki Park.
Annars keypti eg disk i gaer, nyja diskinn hans Ludacris. Mikid vard eg fyrir miklum vonbrigdum. Ludacris hefur alltaf verid svo snidugur thegar hann hefur verid ad rappa med Missy Elliott, svo eg ol i brjosti mer von um ad hann vaeri ekki faviti eins og flestallir karlkyns rapparar. a.m.k. ma draga tha alyktun af textunum theirra ad their seu favitar. Thvi aetla eg ad fara nidur a markadinn thar sem eg keypti hann og skipta honum. Madurinn sem seldi mer hann sagdi ad thad vaeri viku skilafrestur og svo snerti hann minn kapuklaedda handlegg og horfdi brosandi i augun a mer. Svo eg reikna med ad hann verdi fus til ad skipta disknum fyrir mig. Svo held eg ad eg aetli ad haetta ad kaupa diska med karlkyns roppurum sem eg veit ekki med vissu hvernig eru. Er buin ad brenna mig a thvi nokkrum sinnum. Eg var svo ful ut i Jay-Z diskinn ad eg henti honum, til ad vera laus vid ad horfa a hans ljota fes.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home