blog... the modern person's cry for attention

föstudagur, nóvember 14, 2003

Kuldinn kominn aftur. Var alveg ad sofna i bokmenntatimanum i dag, thetta var seinasti timinn okkar med ljodakonunni, og er eiginlega halffegin ad vera laus vid hana, tho hun hafi kannski ekki verid alslaem, greyid. En a manudaginn byrjum vid a Gogol, jess!!

Er alveg ad leka ur threytu thessa dagana... og hinir krakkarnir lika reyndar. Svo er eg lika eitthvad svo eirdarlaus.

Santekhnikinn eda pipulagninga/vidgerdamadurinn kom i gaer, loksins. Hann stoppadi stutt vid, eins og alltaf, og skildi hefdinni samkvaemt eftir sig megnan fnyk svita, afengis og tobaks. Enda held eg ekki ad thad renni nokkurn tima af theim manni. Mer finnst nu kranarnir litid hafa lagast, en sturtunidurfallid virtist vera komid i lag, sem er mjog gott. Madur atti ordid a haettu ad drukkna i sturtunni.

Nu er manudur eftir af kennslunni, frabaert. Og fostudagur i dag, enn betra. Finn nokkud fyrir skolaleida, eda ekki kannski beinlinis skolaleida i sjalfu ser, bara leti. Er ordin mjog threytt a ad tala og hugsa um thad, en tilhugsunin um heimsokn Elenu Vladimirovnu dregur ur mer allan matt. Thad var nu meira banahoggid. Jaeja, best ad segja ekki meir um thad. Eda bara segja ekki meir yfirleitt, er vpda ofrumleg thessa dagana.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home