blog... the modern person's cry for attention

þriðjudagur, nóvember 25, 2003

Tha er eg loksins stadin upp ur flensunni sem hefur haldid mer rumfastri undanfarna thrja daga, og hef eg tha thrja daga ymist sofid, glapt ut i loftid eda horft a dvd; en allan timann hef eg svitnad, hostad og fundid fyrir verkjum i beinagrind minni og hofudkupu.

Thess vegna er sko ekki margt ahugavert sem eg get sagt fra. Ju... i nott dreymdi mig ad eg saeti i rutu fyrir utan S.A.T.S (likamsraektarstodin min i danmorku) og var med aefingafotin min og alles med mer i tosku, og var ad hugsa um hvada thjaningafullu aefingar eg aetladi mer nu ad leggja a likama minn (til thessa hugsadi eg med unadi), thegar eg attadi mig a ad eg var hreinlega ekki med kortid mitt med mer. O og ae.

Annars ma geta thess ad hinn mikli eldsvodi, sem nu hefur lagt 36 manns ad velli, atti ser stad i kollegii tvaer metrostodvar fra mer, i mjog slaemu hverfi, og i thessu kollegii bjo vist heilmikid af dopsolum og vaendiskonum. Hverskonar kollegi thad er, veit eg ekki, en thar bjuggu sjalfsagt lika namsmenn, eda thad aetla eg ad vona.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home