blog... the modern person's cry for attention

sunnudagur, nóvember 16, 2003

Bara afsloppun thessa helgina. Thad hafa verid ansi margir ljosir punktar, t.d. fiskat i gaer. Hef ekki bordad fisk i tvo og halfan manud, ekki veit eg af hverju, thar sem fiskur er nu ekki dyr faeda her i landi. Keyptum tvo litla ferska fiska og tvo stykki af frosnum raudum fiski, sem eg tel vera karfa. Fiskurinn atarna var veiddur vid Islandsstrendur, og konan sem eg keypti fiskinn af, thotti afar skemmtilegt ad heyra ad eg vaeri fra hinum somu strondum, og stakk hun tvi upp a ad eg vaeri lika hofd til solu.

Mig dreymdi i nott ad eg hefdi fengid jolagjafapakkann fra fjolskyldunni minni, og hofdu thau tha slegid saman i eitt saengurfatasett. Mikid var eg svekkt i draumnum, og fegin thegar eg vaknadi og attadi mig a ad thettta var bara draumur. Eg vil her med minna fjolskylduna mina ad thad ma ekki vera seinna en i thessari viku sem byrjar i dag/morgun, ad senda pakkann. En an saengurfata tho. Madur veit aldrei hverju russneska posthjonustan tekur upp a. Svo fer eg heim thann thridja januar, svo thad er takmarkadur timi sem pakkinn hefur til ad na fram, eins og Ingibjorg myndi segja. eg segi thad bara lika, enda er eg ordin svo mikill Dani.

I gaer for eg og keypti jolagjafir handa fjolskyldunni minni. Thad var gaman. Lyk vid thad verkefni her a eftir, og sendi pakkana a morgun. Thad verdur sjalfsagt mjog dramatiskt ferli, eins og allt sem vidkemur pappirum og posthjonustu her i landi. Kaera fjolskylda, ekki vera hissa a thvi ad gjafirnar verda oinnpakkadar. Eg aetla nefnilega ekkert ad vera ad eyda tima i ad pakka theim inn, thar sem thaer verda rifnar upp fyrir framan nefid a mer a posthusinu. Thad er nefnilega mjog mikilvaegt ad russnesk stjornvold viti hvad islenskir namsmenn eru ad senda til sinna nanustu.

Horfdi a Gangs of New York i gaer. segi bara eins og vid Fjola sogdum um Rob Roy fordum; long,leidinleg, full af klami og ofbeldi. Eg er svo aldeilis lens.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home