blog... the modern person's cry for attention

sunnudagur, nóvember 30, 2003

Eg hef eignast nyjan herbergisfelaga. Hann/hun er svosem ekki alveg nyflutt inn, eg var reyndar farin ad efast um tilvist hennar (best ad hafa thad hana) a timabili, og helt ad hun vaeri flutt aftur ut, en i nott sannfaerdist eg sko aldeilis um annad. Hinn nyji herbergisfelagi heitir fru mus, og hun vakti mig i nott med litla fotatakinu sinu, thar sem hun aeddi fram og aftur yfir tregolfid, fram og aftur, undir skapinn og aftur undan honum. Hverslags laeti eru thetta eiginlega?? Fyrst la eg hreyfingarlaus og hlustadi a litlu faeturna fjora tifa ott og titt yfir golfid, og af og til heyrdist svona "guuuuiii" musahljod. En svo um leid og eg hreyfdi mig, skaust dyrid i skjol og baerdi ekki a ser. Svo eg veit ekki hvernig i fjandanum eg a ad koma hondum yfir hana.
andreas keypti musagildru handa mer medan eg la i flensunni, en musin hefur sjalfsagt hlegid haednislega ad okkur i skjoli musarholunnar, thvi ekki gekk hun i gildruna. Vid vorum ad paela i thvi a timabili hvort musin vaeri kannski gydingur, og vildi thess vegna ekki spaegipylsuna sem var i gildrunni. Eg verd tha bara ad profa med ostbita. Greyid gerir mer svo sem ekkert, en thad getur bara verid erfitt ad sofna thegar litid kvikindi hleypur fram og aftur yfir golfid, hvad tha ef thad vekur mann a nottunni. Hun skridur amk ekki upp i rumid mitt. Jaeja. En frekar mus en kakkalakka og rottur, thad segi eg satt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home