blog... the modern person's cry for attention

laugardagur, nóvember 29, 2003

Ekki leidinlegt ad vera med tvo ulnlidi, seisei nei. Vissulega er annar theirra orlitid graenleitur og halfstifur, en ulnlidur er thad samt, ad ollu leiti betri en omurlegur, klistradur, grjothardur gifsklumpur sem tharf ad pakka inn i plastpoka i hvert sinn sem a ad fara i sturtu.

Eg sem hafdi annars hlakkad til ad fara i fyrstu plastpokalausu sturtuna og aetladi ad gera serstaklega mikid ur henni med djupnaeringu og leggjarakstri vard fyrir miklum vonbrigdum i morgun. Thad var nefnilega ekkert kalt vatn. Thad var og. Vonandi verdur thad komid seinna i dag. Eg aetla ut a safn. Eg er nefnilega ad hugsa um ad hefja thridja fasa dvalar minnar i Moskvu nuna. Fyrsti fasinn var thunglyndi, annar var fylleri med orlagarikum afleidingum, og svo var sma millitimabil sem maetti kalla flensu og eftirkost hennar. Eg er ad hugsa um ad thridji fasinn verdi menningarfasi, en enginn veit sina aevi fyrr en oll er. Eda sinn fasa fyrr en lidinn er. Svo thad er vist best ad drifa sig. Annars vil eg koma thvi ad ad a fimmtudaginn var var eg ein inni i herbergi ad dunda mer ALLAN DAGINN, eftir skola audvitad. Slikt hefur ekki gerst (af fusum og frjalsum vilja minum) sidan eg var barn og lek mer med kubba og brudur. Hvad er ad gerast, spyr eg og klora mer i Timotei angandi hofdi minu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home