blog... the modern person's cry for attention

sunnudagur, maí 08, 2005

Er að eipa á skorti á verkefnum í vinnunni minni...mér líður eins og svindlara, letingja og landeyðu þegar ég stelst heim til mín í eyðunum sem myndast á hverjum einasta degi. Að vísu stelst ég bara heim til mín um helgar, þar sem að þá er enginn til að fylgjast með manni. En ég spyr, er það mín sök að gamalmennin hér á Amager hrynja í gröfina í lange baner, eða leggjast inn á spítala eða hvíldarheimili, með þeim afleiðingum að við höfum ekki sjitt að gera? Ja ég spyr.

Úti er kalt. Er ekki kominn maí?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home