blog... the modern person's cry for attention

þriðjudagur, apríl 19, 2005

Mér líður eins og ég sé að skrifa vonda ritgerð. Yfirleitt standast svona "mavefornemmelser" hjá mér. En er við öðru að búast þegar maður hefur einungis lesið helming bókartuðrunnar og skilið innan við einn fimmtahluta af henni.
Mikið er þessi Goran Brecovic diskur unaðslegur. Ég trúi því ekki að ég sé búin að eiga þessa gersemi í tvö ár og aldrei hlustað á hana.Æ, getur önnin ekki verið búin og ég á leiðinni til Spánar að baða mig í sól og troða í mig hvítlauksgrilluðum risarækjum (og þamba hvítvín úr trogi)?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home