Hreysihrey. Það er alltaf svo mikið að gera hjá mér að þegar loksins kemur eyða í æsilega dagskrá, þá er ég sem barn í blundi, eins og Kristjana myndi kannski segja. Réttara sagt eins og tröll á heiðríkju og veit ekki hvað ég á af mér að gera. Annars er ég búin að reikna það út að þetta TA dæmi er farið að vinda heilmikið upp á sig, og mig grunar að ég sé oft að föndra við ýmis smáatriði sem engum hefði komið til hugar að nefna með nafni áður en að TA-hlutverkið kom til skjalanna. En fyrir þetta vilja menn borga mér og ekki fer ég að kvarta yfir því.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home