blog... the modern person's cry for attention

fimmtudagur, ágúst 17, 2006

Mér finnst ég vera alger lúði að hafa fyrst uppgötvað nýlega (eftir að hafa séð Walk The Line) hvað Johnny Cash er/var ólýsanlegur. Hef reyndar mín menntaskólatráma sem rök fyrir því að hafa hafnað manngreyinu og neitað að hlusta á hann, en nú er ég búin í menntaskóla og hægt að hlusta á það sem manni finnst skemmtilegt (vitnað í Pawel sem vitnaði í vin sinn) og er í andlegum faðmlögum við Johnny kalllinn. Nú þarf ég að fara út í búð að kaupa lifur, hjörtu og helst einnig nýru í kvöldmatinn handa mér, Nönnu og Alexander. Við ólumst víst öll upp á þessu. Og leigja myndina, úff. Ætli ég pissi ekki í mig á meðan ófögnuðinum stendur og eftir á líka?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home