
Armen kom, sá og sigraði. Nú er hann því miður snúinn heim til sólskinslandsins, og ég á leiðinni til Rússkí á morgun. Krossið fyrir mér þumalfingurna, kastið salti yfir vinstri öxl eða hrækið upp í vindinn, hvað sem má verða til þess að mér gangi vel á minni jómfrúarreisu sem fararstýra!
3 Comments:
toj toj
By
Unknown, at 1:48 e.h.
Keyptu handa mér Rússasjal elsku Anna mín!
By
Tinnuli, at 11:55 e.h.
hae elsku systa! bara ad segja hae og til hamingju med ad fá ad hitta prinsinn tinn:) ég skil hve aedislegt tad hefur verid. ég hitti minn eftir 86 daga. núna eru komnir tá 113 dagar sídan ég sá hann sídast:(
By
Halla, at 9:00 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home