blog... the modern person's cry for attention

sunnudagur, september 18, 2005

Það er komið haust og þarafleiðandi finnst mér sífellt tilefni til að sötra heitt kakó eða troða í sig kökum og þvíumlíku. Núna er ég t.d. að borða eitthvað fremur vont nammi sem Alexander kom með í gær, ásamt pizzu, til að lækna timburmenn mína.

Ég finn fyrir algerri antipatíu gagnvart öldrunarþjónustu. Í þessari viku tók ég bara tvær vaktir þar sem ég var frekar upptekin við TAstarfið, og núna langar mig helst aldrei að koma nálægt nokkru gamalmenni framar. En það verður víst að þrauka hér fram að áramótum, því miður (ef ekki lengur).

3 Comments:

  • Hvað er með öll þessi komment frá enskumælandi fólki? Íslenskukennslu hefur naumast vaxið fiskur um hrygg. Ég er líka orðin leið á gömlu sjúku fólki, en sér ekki fyrir endan á því..

    By Blogger Tinnuli, at 12:36 f.h.  

  • Ég kannast ekki við neitt af þessu fólki, svo þetta hlýtur eiginlega bara að vera spam...

    By Blogger Jon Kyst, at 12:38 e.h.  

  • Ja thad var einmitt thad sem eg meinti, tho i hadi vaeri..

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:21 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home