blog... the modern person's cry for attention

fimmtudagur, júní 14, 2007

Lífrænt, já takk

Ég er komin í lífræna fílinginn á fullu, bæði náttúrunnar og sjálfrar mín vegna, að ég tali ekki um ófædd börn mín. Hér í landi er þessa dagana mikið verið að ræða um hin og þessi efni sem eru að gera út af við okkur mannfólkið, en eru samt í mat og snyrtivörum í miklu magni!!!!! Þess vegna hef ég tekið þá ákvörðun að lifa eins lífrækt og ég hef efni og möguleika á, og í dag henti ég vel flestu úr mínu alltof stóra snyrtivörusafni og keypti skaðlausar vörur í staðinn. Vonandi slepp ég án teljandi meina frá því efnamengaða lífi sem ég hef lifað hingað til.

4 Comments:

  • megi þetta lífræn meikupp þitt síast inn í hverja sellu.

    By Blogger disadisus, at 5:32 e.h.  

  • Hey!!! Fyrst þú millilendir í London þá er náttla möst að sjást!!!!

    Kveðja
    Þóra

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:03 e.h.  

  • p.s. hringdu bara í mig
    0796 2599 777

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:03 e.h.  

  • Ah, því miður er ég að lenda seinnipartinn laugardag og fljúga aftur á sunnudagsmorgninum, og er búin að gera dinner and drinks date við Eilis. Þannig að við náum varla að hittast í þetta sinn, því miður! En vonandi heima um jólin?

    Annsel.

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:21 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home