blog... the modern person's cry for attention

miðvikudagur, maí 23, 2007

Er íslenska þjóðin einsleit?

Áðan var ég að skoða heimasíðu Ungfrú Íslands, veit svosem ekki af hverju. Keppendurnir líta nákvæmlega út eins og keppendur seinustu ára, og nöfnin virðast líka vera þau sömu. Mér hefur reyndar oft fundist Íslendingar vera upp til hópa sviplíkir, og það er til sérstakt íslenskt útlit, þó að það sé fjarri lagi að allir Íslendingar beri þetta útlit. Hvað finnst ykkur? Finnst ykkur þjóð vor vera einsleit að sjá?

3 Comments:

  • Íslenskar bronsljóskur eru allar eins- og það sem verra er, þær eru flestar jafnheimskar!

    By Blogger Hildigunnur, at 7:00 e.h.  

  • Já eiginmaður minn fullyrðir að Íslendingar hafi þennan sérstaka, ferkantaða Íslendingasvip!

    By Blogger Tinnuli, at 12:48 e.h.  

  • Já, akkúrat, sauðarsvipurinn!

    By Blogger Jon Kyst, at 1:28 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home