blog... the modern person's cry for attention

fimmtudagur, janúar 27, 2005

Oj hvað miðarnir til Stokkhólms eru vibba dýrir. Ég er annað hvort að vanmeta fjarlægð þessarar stórkostlegu borgar, eða þá okurjöfrar sem standa fyrir þessum lestarferðum. Sennilega hvort tveggja. Ég ætla nefnilega í míníbreik, eins og Bridget Jones. Systir mín á nefnilega heima í Stokkhólmi.

Og af hverju þurfa danskir kennarar að vera svo drulluafslappaðir að þeir geta ekki hóstað einkunnum nemendanna upp úr sér fyrr en tveimur mánuðum eftir að próf og verkefnaskil hafa átt sér stað?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home