blog... the modern person's cry for attention

föstudagur, febrúar 03, 2006

Sviti svitason

Úff. Mér líður eins og ég sé í gufubaði. Samt er ekkert að gerast nema það að ég var að borða hádegismat og drekka engiferseyði. Nú rennur kvefið úr öllum svitaholum eins og Goðafoss í leysingum.
Afmælisveislan mín er á morgun. Jibbí, þá verð ég aftur tuttugu og fimm. Ég er mjög spennt að sjá hvaða gjafir ég fæ, í gær voru Alexander og Anne að hvíslast á um eitthvað sem ég mátti ekki heyra. Ég held að þau hafi verið að hvísla um gjafir. Spennó spennó!

5 Comments:

  • ég er líka að fara í tvöfalt tvítugsafmæli í kvöld:) til hamingju aftur með afmælið:) vona að þú fáir góðar gjafir:) ...svo ég nú bráðum afmæli;) *skemmtu þér vel!!!

    By Blogger Halla, at 1:00 e.h.  

  • Og ég er ekki enn farin að gefa þér gjöf.. hreysi hrey.. hvað má helst bjóða þér með Póstinum?

    By Blogger Tinnuli, at 1:24 e.h.  

  • thad tharf ekkert ad senda mér gjøf, tharftu ekki á aurunum ad halda fyrir yfirdrátt, prjónagarn og bleyjur? Knús!!

    By Blogger Jon Kyst, at 9:39 e.h.  

  • til hamingju med daginn thá bara...

    og ég las smá til baka, já mér féllust hendur, er ég las um hjólid... Undur og stórmerki gerast enn.

    By Blogger Bjorgvin, at 2:01 f.h.  

  • anna, geturðu sent mér tölvupóst á sif@jpv.is , þetta er varðandi hugsanlegt verkefni fyrir rússneskan bókaútgefanda?

    Sif

    By Blogger Sif, at 8:44 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home