blog... the modern person's cry for attention

fimmtudagur, júní 09, 2005

Af og til koma dagar þar sem er næstum hægt að gleyma öllum hinum rigningardögunum. Í dag var svoleiðis dagur, við Miguel höfðum þó ofmetið hið danska sumar um of og ákváðum að skella okkur í sundsprett á Íslands Bryggju. Skemmst er frá því að segja að við tókum u.þ.b. tíu sundtök hver og stukkum svo skrækjandi af kulda upp úr, enda vatnið ekki meira en 15 gráður. Ég íhuga æ meir og meir að flytja til Spánar.

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home