blog... the modern person's cry for attention

sunnudagur, janúar 15, 2006

Ég meika ekki þetta fólk hér á ganginum. Þegar maður flytur inn, er þetta að drepast úr yfirborðsvingjarnlegheitum, og um leið og í ljós kemur að maður er ekki af sama tagi og og þau, er ekkert nema kuldi og fyrirlitning, liggur við. Ekki það að félagsskapur þeirra sé mér svo ógurlega dýrmætur, en það er samt sem áður óþarfi að vera alltaf á svipinn eins og tilvera mín sé hrein móðgun við þeirra púkalega danska klíkuskap. Stundum finnst mér Danir vera óvingjarnlegasta þjóð í heimi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home