blog... the modern person's cry for attention

laugardagur, október 30, 2004

Er nærri búin að skrifa Anna Karenina ritgerðina. Líza er í St.Pétursborg og ég veit ekki hvað skal gera. Er að velta því fyrir mér hvort að það verði í kvöld sem ég fari í fyrsta sinn á ævinni ein út á lífið. Amk finnst mér tilhugsunin um að sitja heima og glápa á rússneska sjónvarpið mjög lítið freistandi. Anna og Daníel eru svo kærustupara sjálfum sér næg, að mér finnst ég alltaf eitthvað voða pathetic að kássast upp á þau. Constantína er á einhverju þýskarakveldi. Hvað skal gert?

2 Comments:

  • Hæ! Þetta er heimskasta kommentakerfi EVER!!! Þú verður bara að drekka bjór ein heima hjá þér yfir rússa-rúv. Svo er ENGINN linkur á MIG. Næst þegar ég kem til Köben ætla ég að gista og við verðum báðar þunnar í síld. Langar að flytja á næsta ári. Get alveg eins verið blönk í útlöndum eins og hér. Hilsen, Helga Þórey í Undralandi.

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:28 e.h.  

  • Kære Helge, því miður eru engir linkar á einn né neinn hér á þessu bloggi. þeir hurfu allir þegar ég breytti um útlit, en um jólin fæ ég hacker litlu systur mína til að setja þá inn og auðvitað verður þú höfð með. Ég hvet þig til að flytja til Danmerkur. Þar er gott að vera. Að minnsta kosti hvet ég þig til að koma í heimsókn, fyllerí og síld.
    Kær kveðja, Anna í Rús.

    By Blogger Jon Kyst, at 9:55 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home