blog... the modern person's cry for attention

fimmtudagur, febrúar 03, 2005

Jæja þá er gamlus gríslus komin í hjemmeplejen!!! Ráðin sem afleysingamanneskja fram í ágúst, þó með tveggja daga uppsagnarfrest (til allrar hamingju!!), svona ef eitthvað bitastæðara skyldi reka á fjörur mínar.
Byrja á mánudaginn...

7 Comments:

  • Jæja.. um að gera að "pleje" akurinn!

    By Blogger Tinnuli, at 2:29 f.h.  

  • ég er einmitt að hugsa um að sækja um aðra vinnu, ég hef enga veikindadaga!! því ég er ekki fastráðin! arg! veistu það að svoleiðis vitleysa gengur ekki fyrir mig! ég er veik manneskja og þarf veikindadaga!

    By Blogger Halla, at 2:57 e.h.  

  • Anna, þetta með hreysikettina in the good old eighties.... Það var alls ekki alltaf verið að tala um þá. En ég og pabbi þinn keyptum mjög metnaðarfulla bók í fyrirhugaðri ritröð: Spendýr. Þetta var stór og þykk bók - eingöngu um kattardýr. Við keyptum aldrei fleiri bækur um spendýrin. Í bók þessarri var að sjálfsögðu fjallað um hreysiketti, sem eru alldeilis sérstök tegund kattardýra og ég man vel eftir þeim í dýrafræðibókinni hennar mömmu þegar ég var barn.
    Til lukku með ellibransann, nú er ég komin þangað líka, er á kvöldvakt á öldrunardeild á háskólasjúkrahúsinu í augnablikinu.
    Hvurnin gengur með þann spænska? er hann farinn að sýna karlrembutilburði?

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:53 e.h.  

  • mamma! settu nafnið þitt fyrir neðan comment! arg!

    By Blogger Halla, at 6:23 e.h.  

  • Já, það er ekki að kveða að hreysiköttunum. Kannski þú sýnir mér þetta þegar ég kem næst heim, man nú vel eftir þessari skræðu. Miguel er ekki enn farinn að sýna af sér karlrembutakta, á heldur ekki von á slíkum tilburðum af þessum himnaríkisengli og gullfugli. Hinsvegar segist hann vera að leita að "a good mother for his child"...

    By Blogger Jon Kyst, at 7:50 e.h.  

  • Pardon my French, en er þar ekki karlremban lifandi komin? Tinna

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:46 e.h.  

  • Af hverju er hann þá karlremba? Hann verður sjálfur magnaður faðir og mér finnst alveg eðlilegt að hann vilji fara út í svona verkefni með almennilegri konu. Ég vil líka finna "a good father for my child", ég meina, ekki fer maður að standa í barneignum með e-um sem hefur ekki áhuga á því...

    By Blogger Jon Kyst, at 3:39 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home