Nú ætla ég að blogga í Þórustíl, s.s. að segja frá skólabókunum sem heltaka huga minn þessa dagana (not). Er sko að lesa kafla úr bókinni "All that is solid melts into Air - The experience of Modernity" eftir Marshall Berman. Og ég verð að segja það, að þó að módernískar bókmenntir kunni að vera þolanlegar og ágætar sumar hverjar, þá finnst mér eiginlega allt sem ég hef lesið um módernismann hryllilega leiðinlegt. Og hverjum dettur í hug að skrifa svona leiðinleg fræðirit? Bozhe moi. A.m.k. finnst mér ég ekki vera neinu nærri um móderníska stemningu í St.Pétursborg af því að lesa um módernískar sálarkvalir Rosseau.
1 Comments:
Jöminn! Hvernig dettur þér í hug að ég myndi vera með níð á annarra manna bloggi? Ég sem er ekkert nema blíðmennskan ein!
Annars er gaman að sjá hvað þú ert mikið intellekt mín kæra. Á ég að lána þér Kreppa og þroski?
Hilsen Bæjargilssystirin sem ber af!
By Nafnlaus, at 8:25 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home