blog... the modern person's cry for attention

fimmtudagur, júlí 22, 2004

Í dag fór ég til tannlæknis í fyrsta sinn í thrjú ár (tel ekki med thegar ég lét skoda upp í mig hjá Tannlæknaháskólanum um daginn) og hef ég sjaldan lent í ødru eins. Konan maladi um heima og geima, mest um alls kyns apparøt sem hún hafdi nýverid fest kaup á fyrir miklar fjárhædir og var hún ósátt vid hvernig thau høfdu verid sett upp, virkudu og svo framvegis. Svo lét hún mig leggjast i sinn nýkeypta rauda stól, halladi mér svo nokkurn veginn lódrétt aftur á bak og thannig mátti ég dúsa í einn og hálfan klukkutíma medan hún boradi, sprautadi, údadi og boradi meira og tród ad lokum silfurfyllingu í tønn í efri gómi mínum til vinstri. Svo taladi hún í síma í korter tuttugu mínútur (á medan ég lá á hvolfi med sløngur og tól í hvofti mínum). Svo thegar loksins kom ad tví ad borga fyrir medferdina virkadi ...kortadæmid (hvad heitir thad?) ekki, svo ég thurfti ad fara í næsta hradbanka og taka út pening. Til allrar hamingju var thetta ódýrara en ég bjóst vid (ég sé alltaf thad versta fyrir mér thegar kemur ad svona sérfrædingadæmum), borgadi ég thví 387 kr og var fegin ad sleppa thadan út á lífi.  Er ekki viss um ad ég thori ad fara til thessarar konu aftur, hún taladi svo mikid um thessi tæki og mublur sínar og almennt bladradi thar til ég hélt ad eyrun dyttu af mér. Og tel ég mig thó hafa í ýmsu lent.

 

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home