Nu er eg buin ad vera lengi fjarverandi fra minu kaera bloggi, en her kemur opdatering a stodu mala. Er semsagt nuna i St.Petursborg en a leidinni heim i borg djoflanna i kvold. Ef heim skyldi kalla. Her hef eg dvalist i fjora daga vid dufl, drykkju og dans og unad mer vel, eitthvad half oraunverulegt ad i kvold verd eg ad kvedja lidid og og ovist hvenaer vid sjaumst naest. En thad er sko buid ad vera gaman.
Jolastussid for allt saman vel fram i seinustu viku, vid endudum a ad komast ad samkomulagi um ad dompa ollum Russum (bolvadir heidingjar sem vita ekkert um jolin) og heldum semitraditional jol inni hja mer. Herbergid voda vel skreytt og fineri. fyrr um daginn bordudum vid Katja morgunmat saman og eg opnadi pakkann minn og var anaegd med thad sem i honum var. Serstaklega verd eg ad segja ad hid nyja saelgaeti Djupur er algert namminamm. Og thad fannst ollum odrum sem smokkudu. Svo forum vid ut ad labba i tvo klukkutima i 10 stiga frosti og mer tokst ad fleygja mer fremur harkalega a halkubletti og er nu med storan gulgraenan marblett a olnboganum. Thetta likist eiginlega rotnun sem er komin frekar vel a veg. Og frekar vont ef eg a ad segja eins og er.
Svo forum vid i messu um kvoldid i ensku motmaelendakirkjunni. Thad var voda huggulegt en korinn var eitthvad mis, falskara gaul hef eg sjaldan heyrt, halfvandraedalegt a koflum. En tha var vissulega haegt ad syngja falskt ad lyst og ekki thorf a ad hafa neinar ahyggjur af thvi.
Jaeja...svo fer madur bara ad koma ser heim til kaero...ekki leidinlegt thad! A laugardaginn...jibbi. Eg mun heldur ekki blogga fyrr en i naestu viku thar sem thad kemur ekki til greina fyrir mitt leyti ad fara aftur inn a kaffi max. Lenti i rifrildi vid starfsfolkid thar eftir ad thad svindladi a mer og neitadi ad baeta skadann og malum lauk thannig ad eg hljop gratandi heim. Eg er ordin svo gomul ad eg ma ekki vid miklu, sma gedshraering endar alltaf med thvi ad eg stend titrandi og og skjalfandi med tarin i augunum. thess ma annars geta ad fyrstu hrukkurnar eru komnar. A afmaelisdeginum. Thad er ekkert annad.
mánudagur, desember 29, 2003
mánudagur, desember 22, 2003
Er ekki ad meika ef brjostahaldarinn minn er ordinn of litill. Brjostahaldarar eru dyrir. Svona fara getnadarvarnir med konur, thaer breytast i utblasin hysterisk gedvonskuskrimsli, en med goda hud.
For ad sja Love Actually a russnesku med Anne og Nanna. Get ekki sagt ad eg se i meira jolaskapi eftir myndina en fyrir, en sliks hefur hreinlega ekki ordid vart enntha. Mikid vildi eg lika frekar vera heima a Islandi en her, aejaej. En thvi er vist ekki haegt ad breyta. Thad versta er ad Viktor og Aljona aetla ad vera med okkur a jolunum, og eg get ekki ad thvi gert ad mer finnst thau hryllilega leidinleg, sama hvad Nanna og Anne segja. Serstaklega thegar Viktor byrjar med gitargutlid og russneska slagara, alveg buin ad fa nog af theirri vitleysu. Helst hefdi eg viljad ad vid stelpurnar vaerum bara saman i fridi, an nokkurra Russa eda annarra adskotadyra. Damn bitch. En nu er vist buid ad bjoda thessu lidi. Thetta folk a lika svo hrikalega leidinlega vini, ad eg get ekki sed a hvern hatt thad er eitthvad mikid skarri. A vinunum ma thekkja folk, eda thannig. Ohhhhhhhhhh.
föstudagur, desember 19, 2003
Allt er gott. Jolapakkinn fra familiunni kominn i leitirnar, og eg get vart hamid mig ad rifa hann upp. En aetla samt ad bida. Var ad koma af georgiskum veitingastad med ollum krokkunum...rosalega er georgiskur matur godur. Og rosalega bordudum vid mikid...Uff puff.
fimmtudagur, desember 18, 2003
Buxnaurvalid minnkar og minnkar. Eg kom til landsins i lok agustmanadar med fimm por i farteskinu, thar af eru tvenn lent i ruslinu og thad thridja a hradleid thangad. Eitt pils a eg og eg get ekki gengid i thvi med sokkabuxur vid, thar sem thad krullast og skridur tha upp a vid, og thad litur ekki vel ut. H og M a utsolu, here I come.
Keypti midana til St.Petursborgar i gaer og hlakka svo mikid til ad hitta gamla gengid. Tha a eg lika afmaeli og verd thar med 23 ara. Thann 28.desember, fyrir tha sem ekki vita.
þriðjudagur, desember 16, 2003
Oh hvad er ogedslega gaman ad vera komin i fri!!! Fra ollum profum, thad er ad segja!JEEEEEEEEESSSS!!! Reyndar tveir svona yfirferdartimar eftir, en thad er nu ekkert til ad tala um!! O vei, en gaman!! Thvi a ad fagna med raudrofusupuati, bjordrykkju og vatnspipureykingum. Inni i hreina herberginu minu. Thad er svo hreint ad eg kemst ekki yfir thad. Og nu er eg komin i fri. Best ad endurtaka thetta einu sinni enn: Prof buin. Komin i fri. Herbergid hreint. FRabaert.
Er haett vid ad fara til laeknis alveg strax, thetta lagadist svo mikid yfir nott. Tharf bara ad vera med hufu held eg en for audvitad ut ad kaupa inn an thess bradnaudsynlega hofudfats. O hvad er gaman ad vera komin i fri. Nu tharf eg aldrei aftur ad fara i tima til Irmu Petrovnu.tHAD ERu leidinlegir timar.
Mig dreymdi i nott ad fiflid hann Kirill vaeri buinn ad plata mig til ad vera med i coverhljomsveit, sem myndi covera donsku hljomsveitina Mew. Tonleikarnir attu ad vera naesta dag ,en hann hardneitadi ad aefa thau thrju log sem eg atti ad syngja med hljomsveitinni. Svo a endanum haetti eg i hljomsveitinni, og tel thad vera fullkomlega retta akvordun. Enda er thetta allt saman afskaplega osennilegt og Kirill thar ad auki algert fifl sem eg vona ad eg sjai aldrei aftur. Nu hef eg lika bara 18 daga til ad fordast hann.
mánudagur, desember 15, 2003
Eg er lika buin ad thrifa herbergid mitt, ryksuga og skura oll golf og thrifa badherbergid og klosettid. Svo nu er lift og yndislegt heima hja mer. Badherbergisgolfid er odruvisi a litinn i alvorunni, en eg helt ad thad vaeri. Nu er bara ad bida og sja hvort hinn bankandi gedsjuklingur birtist aftur i nott (sa sem vakti mig kl. 3 i nott, an djoks!!)
Hrikalega er mer illt i eyranu. Aetli eg hafi smitast af sonum Fjolu gegnum bloggid hennar? Best ad fara a euroclinic a morgun. Katja er lika med einhver skrytin utbrot a maganum, svo vid aetlum ad fara saman. Thad a ekki af mer ad ganga herna.
Sjittttttttttttt!! Mer list ekkert a thetta... Var ad eiga sma emailskipti vid einhverja kerlingu a husnaedisskrifstofu namsmanna i Danmorku, og i ljos kom ad eg er fyrst nuna ad komast a bidlista naestu 9 -12 manudina eftir almennilegu husnaedi. Til boda stendur ad flytja inn i gamlingjaibud lengst uti a fokking vestur Amager (lengst i burtu fra allri sidmenningu) sem eg hef hreinlega ekki hugsad mer ad taka thatt i. Thad matti eg vita ad eitthvad faeri urskeidis. OO, og LIN ad hota ad draga lanid mitt tilbaka vegna einhverra pappirsmala. Thad endar med ad eg tharf ad haetta i nami og fer ad vaska upp og thurrka aelu upp eftir fyllibyttur a einhverri omurlegri bodegu, og verd aldrei tulkur eda thydandi eda neitt sem telst flott eda gott i thessum heimi....Best ad undirbua sig fyrir naesta stresskast. Tinna, plis komdu til Koeben og foerum ad bua saman einhvers stadar i litilli ibud. Mer synist thad vera eina lausnin a thessu mali. Eda eitthvad.
En til ad lita a ljosu hlidarnar i lifinu, tha er hinu ogurlega bokmenntaprofi lokid. Og thad var bara frekar lett. Enda er eg svo klar, haha. Sa uppahaldskennarann minn, hann Moskvin, i orskotsstund og reyndi eg ad horfa a hann eldheitum astaraugum...svona "eg lit upp til thin" augnaradi, ef folk er eitthvad ad imynda ser. Jaeja. Aetli se ekki best ad drifa sig heim og thrifa thessa herbergiskytru mina. Thar er sko subbo. Amberly farin til Ameriku og eg med lykil ad herberginu hennar sem hun let mig fa. Ekki leidinlegt. Thar er nefnilega stepmachine og fullt af sukkuladi sem eg ma borda, svona orsaka og afleidingadaemi ma kalla thad. Oskid mer gods gengis i husnaediskreppu daudans!!!!!!!!!
laugardagur, desember 13, 2003
Oh hvad var ogedslega gaman i gaer!!!!! FRabaer dagur og kvold alveg. Byrjadi daginn snemma og var ad laera allan daginn med Kotju, forum reyndar ut ad labba i voda fallegu vedri. Svo bjo eg til fjolublau raudkalskassuna mina handa Kotju og Amberly. Thad er rettur sem litur frekar vafasamur ut en er mjog godur a bragdid. Med fjolublau kassunni bordudum vid graent og appelsinugult hrasalat, svo thetta var svona 70's filingur.
Svo forum vid Andreas og Katja ad hitta ameriska Michael a irskum bar. Michael er svo mikid krutt!!! Alger dulla... Svo forum vid med honum heim til hans i party sem hann og kaerastinn hans Petja akvadu skyndilega ad halda, og thangad kom fjoldinnn allur af godu folki, allt hommar og stelpur + einn enskur strakur sem var ekki hommi, og eini streit gaurinn eftir ad Andreas og Katja toku seinustu lestina heim i skynsemi sinni. Thad var bara svo hrikalega gaman, loksins ad kynnast einhverju almennilega skemmtilegu folki, eitthvad annad en favitinn hann Valera, sem hefur nu aldeilis synt sig og sannad i thvi ad vera ulfur i saudargaeru. finnst thetta lid a kollegiinu eitthvad halfospennandi ef eg a ad segja eins og er. Allavegana tha skemmtum vid okkur konunglega vid drykkju og vatnspipureykingar (thad eru EKKI eiturlyf i svoleidis pipu), sannleikann eda kontor og dans og dufl. Ogedslega var gaman!! Jei!! Vid akvadum bara ad kuka a proflestur og hann verdur bara tekinn med trompi a morgun. A thridjudaginn eru thessi fokkings prof lika buin og tha aetlum vid ad halda party og erum audvitad bunar ad bjoda halfri Moskvu i parti i tiufermetra herberginu hennar Annemette.
Svo forum vid Annemette og Virginia a OGI eftir partyid og thar var lika gaman. i dag er eg threytt med bolu a kinninni, thad er nu meira sem thessi hud og harvitamin eru ad hjalpa. Ju kannski adeins. Bolan er kannski bara eitthvad uthreinsunardaemi. Nu aetla eg ad fara ad hitta Amberly nidri i bae, og hun aetlar ad bjoda mer ut ad borda a STarlight Diner. Thad er ekta ameriskur diner, mig hefur sko dreymt um ad borda burgers'n'fries and a milkshake a slikri bullu, sem folk er alltaf ad drekka kaffi og hama i sig hammara i biomyndunum. Svo thad verdur vonandi ekki frustrasjon. Amberly fer til Ameriku a manudaginn. Til allrar hamingju kemur hun tho aftur adur en eg fer heim. Hun er frabaer.
fimmtudagur, desember 11, 2003
Eg vil baeta thvi vid ad eg veit ad bloggid mitt er afskaplega hallo, engir kul linkar eda myndir. Eg bara nenni ekki ad standa i thessu eins og er, geri thad seinna.
Thad er tha allt komid i lag!! I gaer var nefnilega ekkert blogg i bodi her, heldur einungis internal error og vitleysa. Hafdi talsverdar ahyggjur af thessu, sem er meira en haegt er ad segja um thaer ahyggjur sem modir min hefur af mer. Thad er ekki verid ad hringja i mann og athuga hvernig manni lidi, i borg sem liggur undir stanslausum arasum hrydjuverkamanna og annarra illmenna. Ykkur ad segja var eg nefnilega i talsverdu uppnami yfir thessari sprengjuaras, og tha er mikid sagt, thar sem eg er yfirleitt gjorsamlega onaem fyrir ollu svona logudu. En nu skall hurdin ansi naerri haelum minum, ef svo ma segja.
En nu aetla eg ad fara a jolatonleika International Choir eitthvad... med henni Rosu og hinum iIslendingunum. Thad var gaman i heimsokn hja Rosu. Eg fekk islenskan grjonagraut og fullt af tei, og audvitad kom i ljos ad hun veit hver Ingibjorg systir er, eins og mig grunadi. Hun var eitthvad svo thessleg i utliti. Annars ma geta thess ad Julli fraendi hennar Rosu var med mer i bekk og bjo i naestu blokk, nr 29 i Alfatuninu, og Hrafnhildur Julia, fyrrum ponkari/kaerasta Hugleiks, er lika fraenka hennar. Svona eru nu Islendingar fair. Gaman ad thessu. Best ad hunskast, tharf ad kaupa jolagjof handa Amberly Spamberly...Hun fer til Ameriku a manudaginn. Eg a eftir ad sakna hennar, en hun kemur aftur. SVo kemur hun i heimsokn i februar, jibbijei.
þriðjudagur, desember 09, 2003
Eg er a lifi!!! Thad eru nu meiri hormungarnar sem dynja a thessari borg, eldsvodar, flensufaraldrar, glaepamennska og hrydjuverk. En i fullri alvoru talad tha er thetta hraedilegt og eg er fegin ad eg var ekki ad asnast inn ad Kreml i dag...gott ef eg var ekki ad paela i ad fara ad kikja a pleisid bradlega. Held eg sleppi thvi bara. Eins gott ad eg er a forum fljotlega. Eg geri rad fyrir ad allt velupplyst folk viti ad eg er ad tala um sjalfsmordsarasina vid Kreml i dag, sem vard fimm manns ad bana.
Annars er allt i rolegheitum i minu afburdarolega lifi... skropadi i malfraedi i dag og for heim og svaf ofan a rumteppinu minu eins og gamalmenni. Uti snjoar og snjoar og er utlit fyrir aframhaldandi snjokomu. Folk er meira ad segja ad tala um 30 stiga frost a adfangadagskvold, hvadan thad hefur slikar upplysingar thann 9.desember er mer radgata. En nu aetla eg ad drifa mig i heimsokn til hennar Rosu, hun er 29 ara gamall sagnfraedingur sem eg kynntist thegar eg for i mottokuna i sendiradinu, og er afskaplega vidkunnaleg kona. Hun aetlar ad bjoda mer i mat og eg aetla ad kaupa nammi a leidinni til ad hafa med, eins og sannur Russi. Er lika med varalit eins og sonn devusjka. Baejo.
sunnudagur, desember 07, 2003
Bara kominn sunnudagur eina ferdina enn!!
I gaer forum vid Annemette i klippingu, og enn og aftur er harid a mer komid i hina klassisku rett fyrir nedan axla sidd. Thad er svosem rosa fint, en hargreidslukonan sagdi mer lika ad harid a mer vantadi einhver mikilvaeg vitamin, og thess vegna slitnadi thad svona fljott. Svo eg aetla ad drifa mig ad kaupa einhvers konar multivitaminatoflur fyrir hausinn a mer, svo eg geti einhvern timann odlast almennilega sitt har. Nu er eg sko buin ad vera i thessum stil i ...thrju ar eda meira. Og ordin vel threytt a thvi.
Annars hafa tvo greinileg merki ellinnar gert vart vid sig thessa helgina. I gaerkvoldi forum vid ut ad borda og aetludum a djammid, eg, Andreas og Trine, Annemette og tveir kanar sem heita Josh og Anna. Vid forum a Propaganda og fengum thar godan mat, venjunni samkvaemt var adalrettinum fleygt i mann fimm sekundum eftir ad forretturinn var borinn a bord, en svona er russnesk thjonusta. Svo satum eg og Anna og skodudum naerri alla gaurana inni a stadnum og daemdum og imyndudum okkur hvernig their myndu vera i ruminu, vid mikla anaegju og hlatur vidstaddra (vid bordid okkar, altso). Thad fannst okkur nu skemmtilegur leikur. Vid hofdum aldrei hist adur, en svona smellpossudum vid saman. Og heitum badar Anna. Haldidi ad thad se...? Thess ma geta ad af ansi storum hop karlmanna sem voru settir undir smasjana thetta kvold, fengu einungis tveir mjog goda einkunn, og tveir svona "allt i lagi en madur myndi sja eftir thvi" einkunn. Jaeja, best ad segja ekki meira um thad. En Josh og Anna eru sko skemmtileg, og mikil mistok ad vera fyrst ad kynnast theim nuna. Eitthvad mis.
Svo roltum vid yfir a OGI og fengum strax bord, okkur til mikillar undrunnar. Og her for aldurinn ad gera vart vid sig. Eg var nefnilega allt i einu ordin svo threytt ad eg for heim eftir halftima. Thetta hefur held eg bara aldrei gerst, enda hef eg alltaf verid mikill korari i thessum efnum, reyndar oft einum of.
Hitt ellimerkid var ad eg fattadi i dag ad thad eru rumlega tvaer vikur til jola, meira ad segja voda jolo og fint fyrir utan, snjor og alles, en er eg spennt, eda finn eg fyrir minnsta votti af barnslegri gledi? Nei... Thad eina sem eg hef ahuga a, er ad timinn lidi sem hradast svo eg geti komist heim til Danmerkur i fangid a Ivan. Og thad hefur verid adalahugamal mitt undanfarna thrja og halfan manud. Patetiskt, eda hvad? Romo, kannski bara??
fimmtudagur, desember 04, 2003
Forum a listasyningu...thad var flott...fengum lika bokamerki med i kaupunum. Upphaflega aetludum vid Katja og Annemette ad fara thrjar saman, en thegar vid vorum ad koma ad metrostodinni haetti Katja vid og sagdist vera i of vondu skapi fyrir svona lagad. Thad er otrulegt hvad madur getur verid gedvondur herna. Eg er t.d. buin ad vera oftar i vondu skapi a threm manudum en undanfarin 6 ar, thad held eg ad eg geti fullyrt.
Listasyningin var voda fin, adur en vid forum thangad fengum vid okkur Kroshku (bokud kartafla med allskonar sukki ofan i, namminamm) og a leidinni heim fannst okkur ohjakvaemilegt ad koma vid a Baskins'n' Robbins sjoppunni a Barrikadnaya og fa okkur thar Brownie a la Mode. Thad var lika agaett, en einhver leidinda kexdrulla nedst i dollunni sem var ekki ad gera sig. En nuna er eg ekki fra thvi ad thad thurfi ad gera nokkrar magaaefingar thegar heim kemur. Svo forum vid aftur heim med metroinu og glaptum a annad folk sem glapti a okkur. Russland er nefnilega land glapsins. Her glapa allir otraudir beint i augu manns og maela mann ut, hlusta a thad sem madur er ad segja, blikka og brosa eda horfa perralega a mann, allt eftir thvi hverslags manneskja glaparinn er. Vid hofum natturulega smitast af thessu og glapum a adra eins og vid seum a launum vid thad. Eg man ad thegar eg kom heim til Islands fra St.Petursborg skildi eg ekkert i thvi ad thad horfdi enginn a mig. VAr eg eitthvad ospennandi eller hur?? Kannski aetti eg ad fara heim og raka a mer leggina. Eg er buin ad fresta thvi svo lengi.
Veit ekki alveg hvernig eg a ad snua mer i thessu tryggingamali...tekur thvi ad melda thetta?? Ekkie ins og thetta se gridarlegt tjon, en samt...Otrulegt ad Tinna hafi lent i thjofnadi a sama tima, nokkurn veginn (sja www.tinnuli.blogspot.com) Jaeja. Buin ad senda oll jolakort og vonast nu til ad fa einhver sjalf. Eg hef miklar ahyggjur af jolapakkanum fra fjolskyldunni, aetli hann rati a rettan stad?? Postthjonustan i thessu landi er natturulega otrulegri en allt otrulegt. I dag aetlum vid ad fara a syningu i Stella Art Gallery og sja thar verk Andy Warhols og Basquiat(s), en sidarnefndi lest 27 ara ad aldri, eins og ollu kul folki saemir. Thad er ad minnsta kosti venjan medal rokkstjarna og listamanna. Eins gott ad eg er bara tungumalanord, og er haett ad mala myndir. Annars thyrfti eg ad fara ad hugsa minn gang.
miðvikudagur, desember 03, 2003
Ekki er nu oll vitleysan eins. Eg get einungis endurtekid thad sem eg sagdi margsinnis fyrir utan Mac Donalds klukkan halfsjo i morgun; thetta er hraedilegt land og eg hefdi aldrei att ad fara ad skipta mer af thvi. GEgn betri vitund for eg a Ballantines med Annemette i gaer og for thadan einni handtosku, maskara, pudri, augabrunablyanti, greidu, glossi, veski (tho an hradbankakorta) og einum varasalva fataekari. I fylgd dyravardarins sem elskadi okkur badar og kvaddi okkur med thvi ad stinga tungunni upp i Annemette, henni og mer til mikillar skelfingar. Thetta eru greinilega takn fra aedri mattarvoldum um ad eg eigi ad halda mig fra thessari bullu, og eg er sko alveg buin ad fatta thad. Fyrst var thad ulnlidurinn, svo eignatjon. Thad er eins gott ad fordast thennan stad ef eg a ad komast heim i heilu lagi. Jaeja. Hrikalega er eg threytt og finn fyrir miklu vokvatapi. Svona eru afleidingar drykkjuskaparins, eda vot takie pirogi eins og menn segja her a bae.
For svo med Annemette a MacDonalds adan. Ekki veit eg til hvers, thvi okkur vard halfbumbult af thvi gamni, eins og alltaf ef madur laetur thennan sudda ofan i sig i edru astandi. Thennan mat a einungis ad borda thegar madur er drukkinn. Ef mat skyldi kalla.